Photo 04-07-2019, 14 36 51.jpg

YFIRSTANDANDI SÝNINGAR
CURRENT EXHIBITIONS

 

VARÐAÐ

04. JUL 2019 - 11. AUG 2019

Auður Lóa Guðnadóttir, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Loji Höskuldsson og Þorvaldur Jónsson

Fjórir listamenn af yngri kynslóðinni sýna ný verk sem þau hafa unnið innblásin af sögu og umhverfi Skólavörðuholtsins. Listamennir eru þau Auður Lóa Guðnadóttir, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Loji Höskuldsson og Þorvaldur Jónsson. Þrátt fyrir að notast við ólíkar vinnuaðferðir og vinna í fjölbreytta miðla, er sterk tenging á milli listamannanna. Þau hafa öll leitast við hafa einlægni og leik í forgrunni verka sinna, full af húmor, og sögur sagðar með bæði formum og litum. 

Sjá nánar ⟶

Artists Auður Lóa Guðnadóttir, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Loji Höskuldsson and Þorvaldur Jónsson open a collaborative exhibition in Ásmundarsalur. With historical undertones "Varðað" revolves around this well known part of Reykjavík, Skólavörðuholtið, and the connection it has always had to the Icelandic art and cultural scene.

Read more ⟶

Matthías Rúnar Sigurðsson

Matthías Rúnar Sigurðsson (f. 1988) býr og starfar í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2013. Á undanförnum árum hefur hann mótað höggmyndir sínar úr graníti, gabbró og grágrýti og kallað fram úr því kynjaverur. Matthías umbreytir grjóti í fullmótaða karaktera eða einskonar líkneski þar sem mörk milli manna, dýra og hluta verða óljós.

Matthías Rúnar Sigurðsson (b. 1988) lives and works in Reykjavík. He graduated from the Icelandic University of Art in 2013. In recent years he has carved his sculptures out of granite, gabbro and basalt. Matthías shapes stones into fully formed characters or idols of sorts, where the boundary between man, animal and object is sometimes blurred.

 

STAÐSETNING
LOCATION

SAMSKIPTAMIÐLAR
SOCIAL MEDIA

FÁÐU Fréttir úr Ásmundarsal
Newsletter

Nafn / Name *
Nafn / Name