SÝNING
/ EXHIBITION

29.11.–23.12.25

Jólasýningin 2025

OPNUN
/ Opening:

Laugardaginn, 29.11.25
Kl. 15–20

Jólasýningin í Ásmundarsal 2025 opnar í áttunda sinn laugardaginn 29. nóvember, kl. 15–17. Sýningin er sölusýning þar sem 100 samtímalistamenn sýna verk sín, og hafa margir þeirra unnið sérstaklega fyrir sýninguna í ár. Jólasýningin hefur á undanförnum árum orðið fastur liður á aðventunni og dregur að sér fjölbreyttan hóp gesta sem vilja kynna sér ný verk eftir íslenska listamenn.

Í ár verður sýningin sett upp með aðeins breyttu sniði. Í salnum verður stórt jólatré sem listaverk munu hanga á, og mynda þannig óhefðbundna framsetningu á verkunum. Í tengslum við þetta verður gefin út bók sem sýnir öll verkin sem hanga á trénu.

Í Gryfjunni verður leikfangaverkstæði þar sem listamennirnir Almar og Hákon munu vinna að smíði fjögurra leikfanga yfir tímabilið. Gestir fá þar tækifæri til að sjá hvernig þeir vinna og fylgjast með ferlinu.

Verið hjartanlega velkomin!

 
 

Sýnendur:

 

Ada Stańczak

Agniezka Sosnowska

Alfa Rós Pétursdóttir

Amanda Riffo

Anders Vange 

Andreas Hopfgarten

Anna Rún Tryggvadóttir

Arnar Ásgeirsson

Arnfinnur Amazeen

Auður Lóa Guðnadóttir

Ása Karen Jóhannesdóttir

Ásgerður Árnadóttir

Ásgerður Birna Björnsdóttir

Ásta Fanney

Baldvin Einarsson

Baldvin Vernharðsson

Birgir Snæbjörn Birgisson

Brák Jónsdóttir

Deepa Iyengar

Einar Falur Ingólfsson

Elísabet Anna

Elísabet Brynhildardóttir

Emma Heiðarsdóttir

Erling Klingenberg

Eva Ísleifsdóttir

Eva Schram

Fritz Hendrik

Gudrita Lape

Guðjón Ketilsson

Guðlaug Mía

Hallgrímur Helgason

Hallveig Ágústsdóttir

Hanna Dís Whitehead

Harpa Árnadóttir

Hekla Dögg Jónsdóttir

 

Helga Páley

Hjördís Gréta Guðmundsdóttir

Hlökk Þrastardóttir

Hugleikur Dagsson

Hugo Llanes

Hye Joung Park

Hyejeong Yoo

Inari Sandell

Irene Hrafnan

Ívar Valgarðsdóttir

James Merry

Jasa Baka

Joe Keys 

Julie Sjöfn Gasiglia

Junko Awatani

Katharina Buttgen

Kathy Clark

Kees Visser

Klemens Hannigan

Kristen Keegan

Kristín Anna

Kristín Helga Ríkharðsdóttir

Kristinn Arnar Sigurðsson

Kristján Steinn Kristjánsson

Lilja Cardew

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Magnús Helgason

Margrét Bjarnadóttir

Martyna Benedyka 

Narfi Þorsteinsson

Nicolas Cilins

Ósk Gunnlaugsdóttir

Patty Spyrakos

Petra Hjartardóttir

Ragnheiður Gestsdóttir

 

Ragnheiður Jónsdóttir

Rakel McMahon

Rán Flygenring

Rannveig Jónsdóttir

Sadie Cook

Salka Rósinkrans

Salvör Sólnes

Sara Riel

Sarah Finkle

Sigurlaug Gísladóttir

Sigurður Ámundason

Sölvi Steinn

Sonja Margrét Ólafsdóttir

Spessi

Steingrímur Gauti

Stuart Richardson

Sunna Svavarsdóttir

Tara og Silla

Tóta Kolbeinsdóttir

Tristan Elísabet Birta 

Unndór Egill Jónsson

Viðar logi

Wiola Ujazdowska

Ýmir Grönvold

Ynja Blær

Zekarias Musele Thompson

Þóra Sigurðardóttir

Þórdís Jóhannesdóttir

Þorgerður Ólafsdóttir

Þorvaldur Jónsson

Ævar Uggason 

Örn Alexander Ámundason