DANSSÝNING
/ DANCE PERFORMANCE
14. ÁGÚST
15. ÁGÚST
16. ÁGÚST
VINNUSTOFA
7. JÚLÍ – 13. ÁGÚST 2025
Þær Anna Guðrún og Bjartey Elín taka yfir Gunnfríðargryfju og leyfa gestum að skyggnast á bakvið tjöldin við æfingar og undirbúning danslistaverksins VENUS sem frumflutt verður þann 14. ágúst.
SÝNINGAR
14. ÁGÚST – 16. ÁGÚST
MIÐASALA HÉR
UM SÝNINGUNA
Undarlegar verur hafa tekið yfir Ásmundarsal og bjóða ykkur velkomin á plánetuna Venus. Danssýning sem tekur þig inn í draumveruleika þar sem feðraveldið var aldrei til. Stígðu inn í útópíuna með bleikan Venusdrykk í hendi og njóttu þess að vera. Danssýningin Venus er litríkt og sjónrænt ferðalag þar sem höfundarnir Anna Guðrún og Bjartey gera tilraun til að núllstilla kvenlíkamann. Þær skora á hið karllæga augnaráð með því að gangast við hlutgervingunni, afbyggja hana og skapa dýrslega veru úr konunni. Fáránleiki hlutgerfingarinnar afhjúpast og verður hlægileg. Hún er beygð, teygð, snúin á hvolf og ýkt. Mörkin milli gervileika og hins ekta eru máð út, jafnt og fegurðin og hið ljóta. Hið kvenlega, vélræna, karllæga og dýrslega.
14. - 16. ágúst 2025 eftir lokun í Ásmundarsal munu dansarar taka yfir safnið og umbreyta því í lifandi danssýningu. Áhorfendum er boðið að stíga inn í heim Venusar og mæta flytjendum í upplifun þar sem öll skynfæri áhorfenda eru virkjuð. Sýningin er u.þ.b. 2 klukkustundir og á þeim tíma munu áhorfendur ferðast með flytjendum á milli rýma í Ásmundarsal. Gestum er boðið upp á drykk frá Eldblóm sem er innifalinn í miðaverði. Athugið að ekki er aðgengi fyrir hjólastóla í rýminu.
AÐSTANDENDUR
Listrænir stjórnendur:
Anna Guðrún Tómasdóttir og Bjartey Elín Hauksdóttir
Hljóðmyndahönnun:
Anna Róshildur
Ljósahönnun og tæknistjóri:
Cristina Agueda
Grafísk hönnun:
Þorgeir K. Blöndal
Ljósmyndun:
Daníel Máni Magnússon
Flytjendur:
Alice Romberg
Anna Guðrún Tómasdóttir
Anna Róshildur
Bjartey Elín Hauksdóttir
Cristina Agueda
Elida Angvik Hovdar
Ida Hebsgaard Mogensen
Karitas Lotta Tulinius
Olivia Teresa Due Pyszko
Rebekka Guðmundsdóttir
Þórunn Guðmundsdóttir
Verkefnið er styrkt af Sviðslistasjóði og Reykjavíkurborg
DANCE PERFORMANCE
14. – 16.08.2025
GET TICKETS HERE
Strange creatures have taken over Ásmundarsalur and welcome you to the planet Venus.A dance show that brings you into a dream reality where patriarchy never existed. Step into the utopia with a pink Venus drink in your hand and enjoy. The dance show Venus is a colorful and visual journey where the creators Anna Guðrún and Bjartey attempt to reset the female body. They challenge the male gaze by accepting objectification, deconstructing it and creating an animalistic creature out of the woman. The absurdity of objectification is exposed and becomes laughable. It is bent, stretched, turned upside down and exaggerated. The boundaries between artificiality and authenticity are blurred, as well as beauty and ugliness. The feminine, the mechanical, the masculine and the animalistic.
August 14th - 16th 2025, after closing of Ásmundarsalur, dancers will take over the museum and transform it into a live dance performance. The audience is invited to step into the world of Venus and meet the performers in an experience where all your senses are activated. The show is approximately 2 hours long and during that time the audience will travel with the performers between rooms in Ásmundarsalur. Guests are offered a drink from Eldblóm, which is included in the ticket price. Please note that the space is not wheelchair accessible.