VIKRAM PRADHAN
LOST ON ARRIVAL
17.-20.FEBRÚAR 2022

Vinnustofan mun standa yfir einungis þessa helgi, fös-sun frá kl.12:30-17:00.

𝑳𝒐𝒔𝒕 𝑶𝒏 𝑨𝒓𝒓𝒊𝒗𝒂𝒍 er ljóðaverkefni myndlistarmannsins Vikram Pradhan. Hann notar aðferðir Blackout ljóðlistar og skapar ljóðverk uppúr vísindagreinum. Hann einangrar og endurmótar vísindagreinar og færir þær með afbyggingu sinni úr heimi vísinda og yfir í heim myndhverfinga og heimspeki.