UMSÓKN FYRIR SVIÐSLISTIR
SÝNINGARÁRIÐ 2026

APPLICATION FOR THE PERFORMING ARTS

UMSÓKN FYRIR SVIÐSLISTAVERK

TÓNLIST
SVIÐSVERK
GJÖRNINGAR
DANSVERK
VIÐBURÐIR

Við tökum sérstaklega vel á móti umsóknum frá sviðslistahöfundum. Við höfum skipulagt rými í sýningardagssskrá árið 2026 fyrir sviðslistir og köllum eftir sviðsverkum í öllum sínum fjölbreytileika þar sem samstarf ólíkra sviðsmiðla er tekið fagnandi. Umsækjandi getur óskað eftir 3 - 6 vikum fyrir æfingar og sýningar, tímarammi fer eftir umfangi verkefnis og er hægt að aðlaga miðasölur og opnunartíma að ólíkum verkefnum.

Ásmundarsalur kallar eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2026.

Við tökum á móti umsóknum til og með 25. maí og svör berast til allra umsækjanda fyrir 20. september 2025.
Persónu upplýsingar umsækjanda og umsóknir verða aðeins aðgengilegar fagráði og stjórnendum Ásmundarsals.



UMSÓKNIR SKULU BERAST SEM EITT PDF-SKJAL, EKKI STÆRRA EN 10MB OG EKKI FLEIRI EN 10 BLS OG INNIHALDA EFTIRFARANDI;




FERILSKRÁ þar sem fram kemur menntun og fyrri VERK HÖFUNDAR (1 bls)

TITILL VERKEFNIS oG Texti um sVIÐSVERKIÐ / VERKEFNIÐ OG LISTAMENN (1 bls)

MYNDAMAPPA MEÐ verkI og/eða VERKEFNISútfærsluM og öllum þeim hugðarefnum sem styrkja VERKEFNIÐ (MAX 8 BLS)





SÝNINGARSKILMÁLAR


Ásmundarsalur er sjálfstætt starfandi sýningarsalur í miðbæ Reykjavíkur.

Listamaður ber ábyrgð á uppsetningu og niðurtöku verka sinna en allar framkvæmdir skulu vera í samráði við starfsmenn Ásmundarsalar. Listamaður fær sýningarsal afhentan hvítmálaðan og í góðu ástandi og listamaður skuldbindur sig til að skila sýningarsal í sama ástandi og hann tók við honum.

Ásmundarsalur leggur fram kynningarefni, ljósmyndun, UPPSETNINGU OG prentun sýningarskrár og býður veigar á opnun.

Ásmundarsalur tekur 25% söluþóknun af seldum verkum og 30% af miðasölu viðburða sem fer allt í áframhaldandi menningarstarf Ásmundarsalar.

Ef þú hefur einhverjar frekari spurningar varðandi umsóknarferlið eða sýningarskilmála
ekki hika við að hafa sambanD HÉR



OPEN CALL
FOR THE EXHIBTION YEAR 2026

APPLICATION FOR THE PERFORMING ARTISTS

CONCERT
THEATRE
PERFORMANCE ART
DANCE
EVENTS


We are particularly excited for applications from the performing artists. We have allocated space in the 2026 exhibition schedule for the performing arts and are calling for proposals for performances in all their diversity, encouraging collaborations across different artistic disciplines. Depending on projects proposals the exhibition hall can be adjusted for both shorter or larger performances but up to a maximum 6 weeks periods for rehearsals and shows. It's also possible to adjust ticket sales and the opening hours of the hall according to the size and scope of the projects.

We are accepting applications till May 25, and responses will be sent to all applicants by September 20th 2025.

Applicants information and applications will only be accessible to the Ásmundarsalur advisory board and directors.



PLEASE NOTE

APPLICATIONS SHOULD BE SUBMITTED AS A SINGLE PDF DOCUMENT, NOT LARGER THAN 10MB AND NO MORE THAN 10 PAGES, AND SHOULD INCLUDE THE FOLLOWING;



▸CV that includes THE ARTISTS education and previous WORKS (1 page)

▸ PROJECT TITLE and ARTISTS STATEMENT WITH A DESCRIPTION OF THE PERFORMANCE (1 PAGE)

▸PORTFOLIO supporting the PERFORMANCE realization. (max 8 PAGES)






EXHIBITION TERMS


Ásmundarsalur is a non-profit organisation in downtown Reykjavik.

Installing and de-installing is the responsibility of the artist, and but must be done in consultation with the employees of Ásmundarsalur. The exhibition space is provided with white painted walls and in good condition, and the artist must return the exhibition space in the same condition as he received it.

Ásmundarsalur takes 25% commision of art sales and 30% of ticket sales. All commission supports Ásmundarsalur's ongoing cultural work.

If you have any questions regarding the application process or the exhibition terms please contact us HERe