Vinnustofa
/ Workshop
Gryfja
23.02.–15.03.26

Skrímslasmiðja

Helga Ósk Hlynssdóttir
Karen Briem

 

Hugsaðu með höndunum og gefðu því sem þú berð form

Skrímslasmiðjan er verkstæði og þátttökuverkefni í myndlist þar sem innri þyngd, flæktar hugsanir og gleymdir hlutir umbreytast í skúlptúrleg skrímsli. Verkefnið er leitt af listamönnunum Helgu Ósk Hlynssdóttur og Karen Briem og sameinar frásagnagerð, pappírsmassavinnu, fundið efni og leiðsagða sköpun.

Áherslan er á það að skapa — ekki frammistöðu — innan öruggs og leikandi rýmis þar sem ímyndunarafl, efni og umhyggja leiða ferlið.

Listrænt samhengi og þróun

Skrímslasmiðjan er afrakstur margra ára rannsókna og tilrauna í þátttökulist. Helga og Karen hafa áður haldið Skrímslasmiðju i fyrir börn, þar sem sköpun og skúlptúragerð breyttu sögum og tilfinningum í verur.

Með tímanum bárust ítrekaðar óskir um að bjóða upp á verkstæðið fyrir fullorðna — og nú, í fyrsta sinn, er þessi nýja útgáfa verður að veruleika.

Þessi þróun endurspeglar áhuga listamannanna á að umbreyta persónulegum frásögnum í efnislegt form, með áherslu á ferli, samvinnu og sameiginlega uppsetningu. Fullorðnir eru boðnir inn í sama ímyndunar- og handverksferli, þar sem hugmyndir og byrði fá að mótast, breytast og öðlast líf sem skúlptúrleg skrímsli.

 

Miðasala hefst innan skamms!

  • Early Bird: 19.900 kr.

  • Almennt verð: 24.900 kr.

Miðar fást ekki endurgreiddir.

 
 

Hvað Skal gera

Fyrsta smiðjukvöld — Fæðing

Við byrjum á að skapa sögu skrímslisins: uppruna þess, eðli eða þá byrði sem það ber. Þátttakendur byggja síðan einfalt stoðkerfi og klæða það með pappírsmassa, sem mótar líkamann. Kvöldið snýst um uppbyggingu, innsæi og að leyfa skrímslinu að verða til.

Annað smiðjukvöld — Að verða

Við höldum áfram að móta veruna með smáatriðum, áferð, málun og skreytingum, þar til skapgerð, stemning og tjáning fá fullt líf.

Viðbótardagar — Umhyggja

Fyrir þau sem vilja meiri tíma eru í boði nokkrir opnir dagar til að koma aftur, fínpússa og hlúa að skrímslinu. Þessir dagar eru valkvæðir og sjálfstýrðir.

Efni — Valfrjálst en hvatt til

Þátttakendur eru hvattir til að koma með efni, þó það sé ekki skilyrði. Dæmi um efni:

  • Gömul föt eða efni

  • Ónýtir hlutir

  • Hlutir sem eru ekki lengur í notkun

  • Hlutir sem þú ert tilbúin(n) að sleppa og gefa nýtt líf sem skrímsli

  • Hlutir sem þú elskar en vilt umbreyta

Öllu efni er umbreytt með leik, umhyggju og ímyndunarafli.

 

Verkstæðisdagsetningar

Veldu einn hóp:

  • Hópur 1: Mánudagar 2. og 9. mars | 18:00–21:00

  • Hópur 2: Þriðjudagar 3. og 10. mars | 18:00–21:00

  • Hópur 3: Fimmtudagar 5. og 12. mars | 18:00–21:00

Opnir dagar og helgi (valkvætt)

6.–8. mars
Komdu við til að halda áfram að eyða tíma með skrímslinu þínu eða að hjálpa öðrum.

Lokasýning & skrímslapartý

Föstudagur 13. mars | 20:00–23:00

Skrímslin eru afhjúpuð í sameiginlegri sýningu, að því loknu verður haldið upp á ferlið og útkomuna með DJ og veitingum, þar á meðal freyðivíni, bjór og tequila.

 
 
 
 

[ ENGLISH ]

Monster Factory

Helga Ósk Hlynssdóttir
Karen Briem

 

Think With Your Hands and Give Shape to What You Carry

Monster Factory is a hands-on, participatory art project where inner weight, tangled thoughts, and forgotten objects are transformed into sculptural monsters. Led by artists Helga Ósk Hlynssdóttir and Karen Briem, it blends storytelling, papier-mâché, found materials, and guided making. The focus is on making — not performing — within a safe, playful space where imagination, material, and care guide the process.

Artistic Context & Development

Monster Factory is the culmination of several years of exploration in participatory art. Helga and Karen previously hosted Monster Factoryworkshops for children, where playful creativity and sculptural making turned stories and emotions into creatures. Over time, they received frequent requests to host the workshop for adults — and now, for the first time, this expanded version is realised.

This evolution demonstrates the artists’ interest in transforming personal narratives into material form, emphasising process, collaboration, and collective installation. Adults are invited into the same imaginative, hands-on practice, where burdens and ideas can be shaped, reimagined, and given life as sculptural monsters.

 

Ticket sales
start soon!

Early Bird: 19,900 kr

Regular: 24,900 kr

Tickets are non-refundable.

 
 

What You’ll Do

First workshop evening — Birth
We begin by creating a story for your monster: its origin, nature, or the burden it carries. Then, participants build a basic skeleton and cover it with papier-mâché, forming the body. This evening is about structure, intuition, and letting the monster emerge.

Second workshop evening — Becoming
We continue shaping the creature through details, textures, painting, and decoration, bringing mood, character, and expression fully alive.

Additional flexible days — Care
For those who want more time, a few optional open days are available to return, refine, and care for your monster. These days are self-directed and optional.

Materials — Optional but Encouraged

You are warmly encouraged to bring materials, though it’s not required. Examples:

  • Old clothes or textiles

  • Broken or discarded objects

  • Items no longer in use

  • Things you’re ready to let go of and give a new life as a monster

  • Things you love but want to transform

  • All materials are transformed through play, care, and imagination.

 

Workshop Dates

Choose one group:

Group 1: Mondays, March 2 & 9 | 6:00–9:00 PM

Group 2: Tuesdays, March 3 & 10 | 6:00–9:00 PM

Group 3: Thursdays, March 5 & 12 | 6:00–9:00 PM

Open Days and Weekend (optional)

March 6–8

Drop in to continue building, collaborating, or spending time with your monster.

Final Exhibition & Monster Party

Friday, March 13 | 8:00–11:00 PM
The monsters are revealed in a collective installation, followed by a celebration with a DJ and drinks — including sparkling wine, beer, and tequila.