RÓMANTÍSK GAMANMYND
SÝNINGAR:
04.09.2025
05.09.2025
06.09.2025
07.09.2025
LEIKSTJÓRN:
SIGURÐUR ÁMUNDASON
HÖFUNDAR:
JÓHANN KRISTÓFER STEFÁNSSON
TATJANA DÍS ALDÍSAR RAZOUMEENKO
SIGURÐUR ÁMUNDASON
FLYTJENDUR:
JÓHANN KRISTÓFER STEFÁNSSON
TATJANA DÍS ALDÍSAR RAZOUMEENKO
JÖRUNDUR RAGNARSSON
GUNNUR MARTINSDÓTTIR SCHLUTER
SIGURÐUR ÁMUNDASON
SIGURÐUR INGVARSSON
UM SÝNINGUNA
Tóti og Sara eru mætt á sitt fyrsta stefnumót og eiga meira sameiginlegt en þau grunar.
Á borðinu við hliðina á þeim hafa tveir menn mælt sér mót,
— annar þeirra er með hugmynd sem getur breytt öllu.
Sá sem iðrast getur allt.
Rómantísk gamanmynd er nýtt sviðsverk frá þeim sem færðu þér „Hið ósagða“ og „Sýningin okkar“ og fjallar um afleiðingar þess að missa tökin á eigin frásögn.
Verkið er 90 mín.
Gert verður hlé í 15 mín.
Óhefðbundin sætaskipan. Takmarkað pláss svo náðu þér í miða!
Við viljum einnig benda gestum á að í sýningunni eru atriði sem kunna að reynast áhorfendum erfið, þar á meðal gróft orðbragð og umræður um sjálfsvíg. Við bendum þeim sem eiga í erfiðleikum og eru að takast á við andleg veikindi á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og Neyðarlínuna 112.
[ENGLISH]
SHOWS:
09.04.2025
09.05.2025
09.06.2025
09.07.2025
ABOUT THE SHOW
Tóti and Sara are on their first date — and they have more in common than they realize.
At the next table, two men are meeting up — one of them with an idea that could change everything.
Romantic Comedy is a brand-new stage play from the creators of The Unspoken and Our Show, exploring the consequences of losing control of your own narrative.
Running time: 90 minutes, with one 15-minute intermission.
Unconventional seating arrangement. Limited capacity — so grab your ticket!