YFIRSTANDANDI
CURRENT

OMEN

04. MAY 2019 - 19. MAY 2019

- fyrirboði sem þýðir ýmst eitthvað gott eða slæmt.

Útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun opna útskriftarsýningu sína OMEN.

Útskriftarefnin eru fjögur og búa að ólíkum hönnunar bakgrunni, nemendurnir eru:
Sigríður Birna Matthíasdóttir
Elín Margot Ármannsdóttir
Ásta Þórisdóttir
Valerio Di Giannantionio

Kennarar útskriftarverkefnanna eru:
Alexander Graham Roberts
Elín Hansdóttir
Eva María Árnadóttir
Marteinn Sindri Jónsson
Kolbrún Þóra Löve
Thomas Pausz
MA Design Program Director: Garðar Eyjólfsson
Visual Communication: Kolbrún Þóra Löve

Facebook event →

OMEN

04. MAY 2019 - 19. MAY 2019

- an event regarded as a portent of good or evil.

We welcome you to the MA Design, Explorations and Translations Graduation Exhibition.

Graduate students of the MA Design, Explorations and Translations programme of the Iceland University of the Arts will open their Graduation Exhibition OMEN.

The graduate students are a group of four and they come from various design backgrounds, the students are:
Sigríður Birna Matthíasdóttir
Elín Margot Ármannsdóttir
Ásta Þórisdóttir
Valerio Di Giannantionio

Graduation Project Teachers are:
Alexander Graham Roberts
Elín Hansdóttir
Eva María Árnadóttir
Marteinn Sindri Jónsson
Kolbrún Þóra Löve
Thomas Pausz
MA Design Program Director: Garðar Eyjólfsson
Visual Communication: Kolbrún Þóra Löve

Facebook event →

 

 
Páll Haukur-11.jpg

SANNLEIKSLAUGIN

01. MAY 2019 - 31. MAY 2019

Páll Haukur 

Sannleikslaugin er sýning, eða hugsanlega aðstæður, þar sem gestum býðst að efnisgera hugsanir sínar og tilfinningar með því að draga orð, tákn eða línur með fingrunum ofaní seigt innihald laugarinnar. Þeirri aðgerð eru þó takmarkanir settar, eða ölluheldur, þá ríkir ákveðin von um samkomulag milli gesta og laugar. Samkomulag um að eingöngu sannir hlutir, sönn orð, sannar setningar, blandist hunangslegi laugarinnar–blandist manneskjunni blandast hunanginu. Sannleikslaugin er íhugult rými, staðsett á milli hluta og merkingu þeirra, merkingarlaus í sjálfum sér, eins og krossgötur án ákvörðunarstaðar. Á þessum krossgötum sem sannleikslaugin er stendur ferðalöngum til boða að krjúpa niður og mæta sjálfum sér í gylltri spegilmynd hunangsins og velta fyrir sér hvað er nógur satt til að fá að rjúfa viðkvæmt yfirborðið…

THE BASIN OF TRUTH

01. MAY 2019 - 31. MAY 2019

Páll Haukur 

The basin of truth is a space of liminality–like the crossroads–where meaning gets assigned to our journeys. It is where we find ourself between the signified and its symbolic yet arbitrary counterpart. It is a place where guests are invited to draw a line or make an image, spell a word or a sentence with their fingers into the honey of the basin as long as it is a true thing. We beg that only truth enters the basin, for it is a place of fluctuating uncertainty, of doubt and vulnerability. The basin is a place where guests are invited to stoop down to meet their own golden reflection in the sweet-like surface and decide what is true enough to merit to be mixed with the honey, rupturing their own reflected image. It is a meditative performance hoping to invoke sympathy toward the complexity of truth. The basin is a receptacle for the stickiness of shared memory and collective truth, but also, it is an unorganised distribution of honey as it sticks to whoever passes through the basin of truth…

 

 
Páska-6.jpg

VORBOÐINN

26. APR 2019 - 31. MAY 2019

Loji Höskuldsson

Vorboðinn er sýning á verkum Loja Höskuldssonar í setustofunni í Ásmundarsal. 
Í myndlist sinni kannar Loji hefðbundnar og nýjar leiðir í útsaumi, tækni sem hann hefur þróað og unnið með móður sinni. Í útsaumi Loja er viðfangsefnið fengið úr hversdagsleikanum, plöntur, ávextir og hlutir sem finnast á heimilum.
Loji hefur að undnaförnu verið með vinnustofu í Gryjunni í Ásmundarsal þar sem hann hefur unnið að verkum fyrir sýninguna, en verkin eru saumið í kaffisekki frá Reykjavík Roasters.

Loji Höskuldsson, 1987, Reykjavík, Iceland. Graduated from the Iceland Academy of the Arts in 2010. His visual art primarily explores new and traditional ways of embroidery, a technique he inherited from his mother who is a professional seamstress and embroidery expert. In his embroidery, Loji most often depicts a sort of still life with focus on everyday objects, plants and fruits. The subtle poetic situations in our domestic lives are elevated in his works

 

FYRRI
PAST