Páll Haukur-8.jpg

SANNLEIKSLAUGIN

01. MAY 2019 - 31. MAY 2019

Páll Haukur 

Sannleikslaugin er sýning, eða hugsanlega aðstæður, þar sem gestum býðst að efnisgera hugsanir sínar og tilfinningar með því að draga orð, tákn eða línur með fingrunum ofaní seigt innihald laugarinnar. Þeirri aðgerð eru þó takmarkanir settar, eða ölluheldur, þá ríkir ákveðin von um samkomulag milli gesta og laugar. Samkomulag um að eingöngu sannir hlutir, sönn orð, sannar setningar, blandist hunangslegi laugarinnar–blandist manneskjunni blandast hunanginu. Sannleikslaugin er íhugult rými, staðsett á milli hluta og merkingu þeirra, merkingarlaus í sjálfum sér, eins og krossgötur án ákvörðunarstaðar. Á þessum krossgötum sem sannleikslaugin er stendur ferðalöngum til boða að krjúpa niður og mæta sjálfum sér í gylltri spegilmynd hunangsins og velta fyrir sér hvað er nógur satt til að fá að rjúfa viðkvæmt yfirborðið…

THE BASIN OF TRUTH

01. MAY 2019 - 31. MAY 2019

Páll Haukur 

The basin of truth is a space of liminality–like the crossroads–where meaning gets assigned to our journeys. It is where we find ourself between the signified and its symbolic yet arbitrary counterpart. It is a place where guests are invited to draw a line or make an image, spell a word or a sentence with their fingers into the honey of the basin as long as it is a true thing. We beg that only truth enters the basin, for it is a place of fluctuating uncertainty, of doubt and vulnerability. The basin is a place where guests are invited to stoop down to meet their own golden reflection in the sweet-like surface and decide what is true enough to merit to be mixed with the honey, rupturing their own reflected image. It is a meditative performance hoping to invoke sympathy toward the complexity of truth. The basin is a receptacle for the stickiness of shared memory and collective truth, but also, it is an unorganised distribution of honey as it sticks to whoever passes through the basin of truth…