Páska-6.jpg

VORBOÐINN

26. APR 2019 - 31. MAY 2019

Loji Höskuldsson

Vorboðinn er sýning á verkum Loja Höskuldssonar í setustofunni í Ásmundarsal. 
Í myndlist sinni kannar Loji hefðbundnar og nýjar leiðir í útsaumi, tækni sem hann hefur þróað og unnið með móður sinni. Í útsaumi Loja er viðfangsefnið fengið úr hversdagsleikanum, plöntur, ávextir og hlutir sem finnast á heimilum.
Loji hefur að undnaförnu verið með vinnustofu í Gryjunni í Ásmundarsal þar sem hann hefur unnið að verkum fyrir sýninguna, en verkin eru saumið í kaffisekki frá Reykjavík Roasters.

VORBOÐINN

26. APR 2019 - 31. MAY 2019

Loji Höskuldsson

Loji Höskuldsson, 1987, Reykjavík, Iceland. Graduated from the Iceland Academy of the Arts in 2010. His visual art primarily explores new and traditional ways of embroidery, a technique he inherited from his mother who is a professional seamstress and embroidery expert. In his embroidery, Loji most often depicts a sort of still life with focus on everyday objects, plants and fruits. The subtle poetic situations in our domestic lives are elevated in his works