SEAN PATRICK O´BRIEN


LJÓSVAKI | LUMINIFEROUS AETHER
09.03 – 14.04.2024

Ljósvaki er titillinn á vinnustofu Sean Patrick O´Brien þar sem hann nýtir sérhannaðan 3D prentara til að rannsaka efniseiginleika ljóss og umbreytir Gryfjunni í Ásmundarsal í ljóslifandi vinnustofu. Ljósvaki er 19. aldar þýðing Jónasar Hallgrímssonar á aether sem talið var vera efnisundirstaða eða bylgjuberi ljóss.

BEIN ÚTSENDING HÉR
AF 3D prentUNINNI

 
 

Using a specially designed 3D printer artist Sean Patrick O’Brien will research the substance and alchemy of light transforming Gryfjan at Ásmundarsalur into a workshop of illumination. Ljósvaki roughly translates to lumeniferous aether. Luminiferous aether was thought to be the substance responsible for the way in which light travels through empty space.

SEE LIVE STREAM
OF THE 3D PRINTING PROCESS

 

MYNDIR FRÁ VINNUFERLI


KOMANDI
UPCOMING



FINISSAGE | TÓNLEIKAR
LAUGARDAG, 13. APRÍL FRÁ 19–23




Laugardaginn 13. apríl verður vinnustofudvöl Sean Patrick O’Brien fagnað með umlykjandi innsetningu og tónleikum í sal frá kl. 19 – 23. Þar mun Sean bjóða uppá veglega tónleika ásamt gestum og umturna Ásmundarsal í ljósvakaveröld, þar sem gestir geta bragðað, dansað og horfið inn í hljóð- og ljósainnsetningu Seans.




Frítt inn og öll velkomin!







FINISSAGE | CONCERT
SATURDAY, APRIL 13 FROM 19–23




On Saturday, April 13th we will celebrate the end of Sean Patrick O’Brien’s Open Studio with an Immersive Light Installation and Concert in the Exhibition Hall from 19–23. Sean will invite a line-up of musicians to turn Ásmundarsalur into a Luminiferous Aether where guests can drink, dance and be immersed in the sound- and lightscape of Sean´s art.




FYRRI VIÐBURÐIR
PAST EVENTS


LISTAMANNASPJALL | SEAN PATRICK
FÖSTUDAG, 5. APRÍL kl. 15–16



Föstudaginn 5. apríl bíður Sean gestum uppá listamannaspjall þar sem hann mun ræða um sína tækniþróun og ferla, og gefa þannig áhorfendum innsýn í ferlið, gagnageymslur, gervigrein, forritun og öll þau földu verkfæri sem hann nýtir við gerð verka sinna.

 

ARTIST TALK | SEAN PATRICK
FRIDAY, APRIL 5th FROM 15–16



On Friday, April 5th, Sean will invite guest for an Artist Talk at Gryfjan where he will give insight into his technical development and practice, data sourcing, AI, programming and all the hidden tools and technologies he uses in his art practise.









FINISSAGE | TÓNLEIKAR
LAUGARDAG, 13. APRÍL FRÁ 19–23



Laugardaginn 13. apríl verður vinnustofudvöl Sean Patrick O’Brien fagnað með umlykjandi innsetningu og tónleikum í sal frá kl. 19 – 23. Þar mun Sean bjóða uppá veglega tónleika ásamt gestum og umturna Ásmundarsal í ljósvakaveröld, þar sem gestir geta bragðað, dansað og horfið inn í hljóð- og ljósainnsetningu Seans.



Frítt inn og öll velkomin!





FINISSAGE | CONCERT
SATURDAY, APRIL 13 FROM 19–23



On Saturday, April 13th we will celebrate the end of Sean Patrick O’Brien’s Open Studio with an Immersive Light Installation and Concert in the Exhibition Hall from 19–23. Sean will invite a line-up of musicians to turn Ásmundarsalur into a Luminiferous Aether where guests can drink, dance and be immersed in the sound- and lightscape of Sean´s art.



FREE ENTRY FOR ALL!