LEIFUR ÝMIR
BARA E-Ð NÝTT
20.09. - 16.10.22

He was born in the eighties last century. He lives and works in Reykjavik. He graduated from the Icelandic Academy of the Arts. He has shown on various occasions. He has received awards for his work. In his art he mainly deals with installations among other things. His works can be found in public collections as well as in great number of private collections.

Hann fæddist á níunda níunda áratug síðustu aldar. Hann býr og starfar í Reykjavík. Hann útskrifaðist frá Listaháskólanum. Hann hefur sýnt við ýmis tækifæri bæði hér heima og erlendis. Hann hefur fengið viðurkenningar fyrir störf sín. Í listsköpun sinni fæst hann aðallega við innsetningar í rými og annað. Verk eftir hann eru í eigu safna og fjölda einstaklinga.