JÓLASÝNINGIN 2024
29.11–23.12.24
Verið hjartanlega velkomin á opnun Jólasýningarinnar í Ásmundarsal 2024 laugardaginn 30. nóvember frá kl.14-17.
Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal, en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra 40 listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna. Listamenn Jólasýningarinnar 2024 eru:
Andri Björgvinsson
Anna Hrund Másdóttir
Arna Óttarsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Carl Boutard
Dýrfinna Benita Basalan
Edda Jónsdóttir
Eggert Pétursson
Eygló Harðardóttir
Halla Einarsdóttir
Hallgerður Hallgrímsdóttir
Helena Margrét Jónsdóttir
Helgi Þórsson
Hildur Hákonardóttir
Högna Jónsdóttir
Hrafnkell Sigurðarson
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Ívar Glói
Kristín Karólína
Kristín Morthens
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Lúðvík Vífill Arason
Magnús Pálsson
Margrét H. Blöndal
Margrét Dúadóttir
Melanie Ubaldo
Pétur Magnússon
Ragna Róbertsdóttir
Ragnheiður Káradóttir
Shoplifter / Hrafnhildur Arnardóttir
Sigurður Atli Sigurðsson
Sindri Leifsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
Sólbjört Vera Ómarsdóttir
Steingrímur Eyfjörð
Steinunn Önnudóttir
Una Margrét Árnadóttir
Unnar Örn
Vikram Pradhan
Þórður Hans Baldursson
Hlökkum til að taka vel á móti ykkur!