Jólasýning Setup-25.jpg

ÉG HLAKKA SVO TIL: JÓLASÝNING Í ÁSMUNDARSAL

PRENT OG VINIR

Ég hlakka svo til er sölusýning um 160 listamanna. Verið er að endurvekja gamla hefð en sölusýningar voru haldnar fyrir jólin í Listvinasalnum á fimmta áratug síðustu aldar. Þá voru verk þekktustu listamanna þjóðarinnar sýnd samhliða verkum yngri og lítt þekktari listamanna. Um 500 verk verða til sölu á sýningunni og hægt verður að pakka þeim beint í silkiþrykktan jólapappír á innpökkunarstöð Prents & vina sem sjá um sýningarstjórnun. Í Gryfjunni verður sett upp grafíkverkstæði þar sem valdir listamenn eru fengnir til að vinna verk í upplagi á hverjum degi yfir sýningartímabilið.

PRINT AND FRIENDS

The Christmas exhibitions at Ásmundarsalur re-awaken a 70 year old tradition. In the 1940's the exhibition hall housed group shows with works by the country’s leading artists alongside works of younger and less known artists. The artist duo Print & Friends curate the exhibitions with works by around 200 contemporary artists. According to tradition the works are for sale and can be wrapped in handprinted Christmas gift paper. Print & Friends will install a custom built printmaking workshop in one of the exhibition spaces where a careful selection of 17 artists will work in situ producing artworks every day until Christmas.

ÉG HLAKKA SVO TIL: PRENTVINNUSTOFA

PRENT OG VINIR

Prent & vinir hafa undanfarin ár sett upp prentverkstæði í Nýlistasafninu, Listasafni Íslands, International Print Center New York og víðar. Þar hefur verið boðið uppá námskeið fyrir hópa úr listaháskólum og leikskólum og efnt til samstarfs við starfandi listamenn. Í tengslum við jólasýninguna í Ásmundarsal var komið fyrir prentverkstæði og 17 listamönnum boðin eins dags gestavinnustofa þar sem þeir framleiddu verk í upplagi. Afrakstur vinnustofunnar verða síðan til sýnis í Ásmundarsal.

PRINT AND FRIENDS

In recent years Print & Friends have installed printmaking workshops at the Living Art Museum, National Gallery of Iceland and the International Print Center New York and elsewhere. They've offered workshops for groups from art universities and kindergartens as well as collaborating with artists. In conjunction with the Christmas exhibition at Ásmundarsalur, Print & Friends offered 17 artists one-day residencies in situ. Each artist created one print in an edition which will then be exhibited at Ásmundarsalur.

 

SÝNINGARSKRÁR: ÉG HLAKKA SVO TIL

Hönnun og uppsetning: Anna Pawłowska

Issuu is a digital publishing platform that makes it simple to publish magazines, catalogs, newspapers, books, and more online. Easily share your publications and get them in front of Issuu's millions of monthly readers.