EMMA HEIÐARSDÓTTIR



LJÓRSROFI
01.04 - 27.04 2023

SÝNINGAROPNUN 1.APRIL KL15.00 - 17.00

Emma Heiðarsdóttir (f. 1990) vinnur út frá breytilegum mörkum skúlptúrs og arkitektúrs, listar og lífs. Verkin byggja gjarnan á inngripi í þau rými eða umgjörð sem hún sýnir í hverju sinni og snúa upp á viðtekna sýn okkar á umhverfið. Á sýningunni Ljósrofi kemur fram viðleitni til að skoða rými út frá takmarkandi og hlutlægum eiginleikum þess, sem mynda umgjörð fyrir líkamlega og huglæga upplifun. Áhorfendur virkja sum verkanna með líkömum sínum og takmörk í rými leiða ef til vill hugann að öðrum takmörkum.

Emma nam myndlist við Listaháskóla Íslands 2010-13 og stundaði framhaldsnám við listaakademíuna í Antwerp, þaðan sem hún útskrifaðist 2018. Árið 2020 hlaut hún tilnefningu til hvatningarverðlauna Íslensku myndlistarverðlaunanna fyrir einkasýninguna Jaðar í D-sal Listasafns Reykjavíkur. Auk þess hafa verk Emmu meðal annars verið sýnd í i8 Gallery, Listasafni Árnesinga, Gallerí Úthverfu, Kling & Bang, Gerðarsafni, Kunsthall Oslo og Einstein Kultur í München.
emmaheidarsdottir.com


 
 

EMMA HEIÐARSDÓTTIR

 
 

LIGHT SWITCH
01.04 - 22.05 2023

EXHIBTION OPENS on April 1 st at 15.00

In her work, Emma Heiðarsdóttir (b. 1990) deals with the shifting boundaries between sculpture and architecture, art and life. Her works are often based on interventions into the spaces or surroundings where they are exhibited and tend to challenge our habitual view of the environment. Her exhibition Light Switch shows an effort to examine space from its limiting and objective qualities, which form a framework for physical and subjective experience. Viewers activate certain works with their bodies and limits in space may induce ideas of other limits.

Emma studied at the Iceland Academy of the Arts in 2010-13 and completed her MFA from the Royal Academy of Fine Arts, Antwerp, in 2018. In 2020 she was nominated for the Icelandic Art Prize - Motivational Award, for her solo exhibition Margin, in the D-gallery at Reykjavík Art Museum. Additionally her works have been exhibited at i8 Gallery, Gallery Úthverfa, Kling & Bang, Kópavogur Art Museum, Kunsthall Oslo and Einstein Kultur Munich among other places.