ÁTTA FÆTUR
VEFURINN-KVEIKJUR
12.11.22 kl 20.00 UPPSELT

Vefurinn—kveikjur er sýning þar sem fluttar eru stuttar kveikjur, atriði & gjörningar út frá heimi málverkasýningarinnar „Þú getur ekki fest þig í þínum eigin vef“. Leikstjórn er í höndum Hákonar Arnar Helgasonar. Flytjendur Kanema Erna og Jakob van Ousterhout.

Þann 12.nóvember kl 20:00 er gestum boðið að koma og upplifa lifandi flutning í sýningarsalnum á efri hæð Ásmundarsals. Takmarkaður miðafjöldi í boði svo nauðsynlegt er að skrá sig á boðslista.