skjoskot1.png

SKJÁSKOT

UNFILED - ATLI BOLLASON OG GUÐMUNDUR ÚLFARSSON

Veröldin er ofin úr orðum. Þau þræða sig frá einni vitund til annarrar í margbrotnu mynstri sem á sér ekkert upphaf og engan endi. Og mynstrið er kvikt einsog viðvindill í myrkum skógi þar sem lyktin er þung og þögnin er ærandi og enginn man lengur hvað jurtin umvafði. Ekki einu sinni skófirnar. Þannig er þessi vefnaður; hann er kræklóttur einsog jarðstöngull og í þráðum hans óma sérkennilegir söngvar þúsund tættra drauga.

Unfiled (Atli Bollason og Guðmundur Úlfarsson) sýna ný verk, skjáskot úr tilraunastofu sinni um sjónleika undanfarna mánuði.

SCREENSHOTS

UNFILED - ATLI BOLLASON OG GUÐMUNDUR ÚLFARSSON

The world is woven from words. They thread from consciousness to consciousness, forming an intricate pattern without beginning and without end. The pattern is alive, like ivy in a dark wood where the scent is heavy and the silence is deafening, and no one remembers what the vine embraced. Not even the lichen. Such is this tapestry: contorted like a rhizome, its threads resonating with the strange songs of a thousand ragged ghosts.

Unfiled (Atli Bollason and Guðmundur Úlfarsson) show new work, screenshots from their ongoing laboratory on audiovisual performance.